Betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms á landsbyggðinni Alexandra Rós Jóhannesdóttir skrifar 3. maí 2022 10:00 Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hrunamannahreppur Fjarskipti Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar