Verðbólga eykst í 7,2 prósent Eiður Þór Árnason skrifar 28. apríl 2022 09:03 Matarkarfan heldur áfram að hækka. Vísir/Vilhelm Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,25% í apríl og mælist ársverbólga nú 7,2% en var 6,7% í marsmánuði. Verðbólgan hefur ekki verið meiri frá því í maí 2010 þegar hún mældist 7,50%. Tólf mánaða verðbólga án húsnæðis fer úr 4,6% í 5,3%. Fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar að verð á mat og drykkjarvörum hafi hækkað um 1,4% milli mars og apríl. Voru áhrif á vísitölu neysluverðs 0,20% en þar af voru mjólkurvörur 0,13%. Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) hækkaði um 2,4% og hafði 0,45% áhrif á vísitöluna. Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 22,9% og hafði áhrif til hækkunar um 0,37%. Greining Íslandsbanka hafði spáð því að vísitala neysluverðs myndi hækka um 0,8% í apríl og að tólf mánaða verðbólga færi úr 6,7% í 6,8%. Á sama tíma gerði Hagfræðideild Landsbankans ráð fyrir tæplega 0,7% hækkun vísitölunnar milli mars og apríl sem þýddi að ársverðbólga stæði óbreytt í 6,7% milli mars og apríl. Peningastefnunefnd Seðlabankans kynnir næstu vaxtaákvörðun sína þann 4. maí og spáir Greining Íslandsbanka því að stýrivextir verði hækkaðir um 0,5 prósentustig úr 2,75% í 3,25%. Sömuleiðis telur bankinn vera talsverðar líkur á því að peningastefnunefnd hækki stýrivexti um 0,75 prósentustig. Þó sé sennilegt að nefndin muni nýta sér það að stutt sé í næstu vaxtaákvarðanir og hækki í smærri skrefum. Fréttin hefur verið uppfærð. Verðlag Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar að verð á mat og drykkjarvörum hafi hækkað um 1,4% milli mars og apríl. Voru áhrif á vísitölu neysluverðs 0,20% en þar af voru mjólkurvörur 0,13%. Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) hækkaði um 2,4% og hafði 0,45% áhrif á vísitöluna. Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 22,9% og hafði áhrif til hækkunar um 0,37%. Greining Íslandsbanka hafði spáð því að vísitala neysluverðs myndi hækka um 0,8% í apríl og að tólf mánaða verðbólga færi úr 6,7% í 6,8%. Á sama tíma gerði Hagfræðideild Landsbankans ráð fyrir tæplega 0,7% hækkun vísitölunnar milli mars og apríl sem þýddi að ársverðbólga stæði óbreytt í 6,7% milli mars og apríl. Peningastefnunefnd Seðlabankans kynnir næstu vaxtaákvörðun sína þann 4. maí og spáir Greining Íslandsbanka því að stýrivextir verði hækkaðir um 0,5 prósentustig úr 2,75% í 3,25%. Sömuleiðis telur bankinn vera talsverðar líkur á því að peningastefnunefnd hækki stýrivexti um 0,75 prósentustig. Þó sé sennilegt að nefndin muni nýta sér það að stutt sé í næstu vaxtaákvarðanir og hækki í smærri skrefum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Verðlag Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira