Fleipur á forsíðu Fréttablaðsins Arnþór Guðlaugsson skrifar 26. apríl 2022 14:00 Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Miðað við áherslu ritstjóra blaðsins sem fer fyrir fréttinni, kemur á óvart að ekki skyldi vera leitað álits eða viðbragða við fullyrðingum sem koma fram í forsíðufréttinni, t.d. hjá Ísteka, MAST eða einhverjum lögfróðum aðila, því um svo augljósan misskilning er að ræða. Í fréttinni er því haldið fram að nýjar reglur og lög geri ekki ráð fyrir blóðtöku úr hryssum og því sé starfsemin sjálfkrafa óheimil. Slíkur skilningur gerir ráð fyrir miklu skrifræðissamfélagi, þar sem allt er bannað sem ekki er fyrirfram leyft með lögum. Fullyrðingin á sér því enga stoð í veruleikanum. Þar fyrir utan má minna á að blóðtaka úr hestum er tilkynningaskyld starfsemi samkvæmt reglugerð og því tæpast bönnuð eins og gefur að skilja. Ef veruleikinn væri sá sem haldið er fram í frétt ritstjórans mætti e.t.v. spyrja sig hvort óvönduð blaðamennska væri þá ekki líka lögbrot, því hún er sannarlega hvergi leyfð með lögum. Höfundur er framkvæmdastjóri Ísteka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Blóðmerahald Arnþór Guðlaugsson Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Sjá meira
Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Miðað við áherslu ritstjóra blaðsins sem fer fyrir fréttinni, kemur á óvart að ekki skyldi vera leitað álits eða viðbragða við fullyrðingum sem koma fram í forsíðufréttinni, t.d. hjá Ísteka, MAST eða einhverjum lögfróðum aðila, því um svo augljósan misskilning er að ræða. Í fréttinni er því haldið fram að nýjar reglur og lög geri ekki ráð fyrir blóðtöku úr hryssum og því sé starfsemin sjálfkrafa óheimil. Slíkur skilningur gerir ráð fyrir miklu skrifræðissamfélagi, þar sem allt er bannað sem ekki er fyrirfram leyft með lögum. Fullyrðingin á sér því enga stoð í veruleikanum. Þar fyrir utan má minna á að blóðtaka úr hestum er tilkynningaskyld starfsemi samkvæmt reglugerð og því tæpast bönnuð eins og gefur að skilja. Ef veruleikinn væri sá sem haldið er fram í frétt ritstjórans mætti e.t.v. spyrja sig hvort óvönduð blaðamennska væri þá ekki líka lögbrot, því hún er sannarlega hvergi leyfð með lögum. Höfundur er framkvæmdastjóri Ísteka.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar