Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 12:31 Óskar Hrafn Þorvaldsson sést hér á KR-vellinum í fyrra en þar tókst Blikum að enda taphrinu sínu á móti KR. Vísir/Hulda Margrét Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. Eins og flestir vita þá er þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson sem er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 71 leik með KR í efstu deild. Óskar Hrafn tók við liði Breiðabliki fyrir 2020 tímabilið og þetta er því þriðja tímabil hans með Kópavogsliðið. Blikar hafa unnið margra flotta sigra undir hans stjórn en þeir hafa hins vegar enn ekki unnið KR síðan að Óskar Hrafn tók við sem þjálfari Blikaliðsins. Breiðablik hefur spilað fimm leiki á móti KR í deild og bikar síðan í upphafi 2020 tímabilsins og uppskeran er aðeins eitt stig og fjórir tapleikir. Markatalan er jafnframt átta mörk í mínus hjá Blikum því KR-ingar hafa skorað tólf mörk gegn aðeins fjórum í þessum innbyrðis leikjum liðanna. Það jákvæða fyrir Blika er að þeir náðu í stig í síðasta leik sem var deildarleikur á Meistaravöllum í júlí í fyrra. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli eftir að Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði metin í seinni hálfleik. Blikar voru reyndar byrjaðir á þessum vandræðum með KR áður en Óskar Hrafn tók við liðinu. Blikar unnu síðast KR í deild eða bikar 7. ágúst 2018 en eru nú án sigur á móti Vesturbæjarliðinu í sjö leikjum (1 jafntefli og 6 töp). Nú er að sjá hvort Óskari Hrafni takist loksins að vinna KR í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikir Breiðabliks í deild og bikar á móti KR undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar: 18. júlí 2021: Jafntefli (1-1) í deild 2. maí 2021: KR vann 2-0 sigur í deild 21. september 2020: KR vann 2-0 sigur í deild 10. september 2020: KR vann 4-2 sigur í bikarnum 13. júlí 2020: KR vann 3-1 sigur í deild Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Eins og flestir vita þá er þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson sem er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 71 leik með KR í efstu deild. Óskar Hrafn tók við liði Breiðabliki fyrir 2020 tímabilið og þetta er því þriðja tímabil hans með Kópavogsliðið. Blikar hafa unnið margra flotta sigra undir hans stjórn en þeir hafa hins vegar enn ekki unnið KR síðan að Óskar Hrafn tók við sem þjálfari Blikaliðsins. Breiðablik hefur spilað fimm leiki á móti KR í deild og bikar síðan í upphafi 2020 tímabilsins og uppskeran er aðeins eitt stig og fjórir tapleikir. Markatalan er jafnframt átta mörk í mínus hjá Blikum því KR-ingar hafa skorað tólf mörk gegn aðeins fjórum í þessum innbyrðis leikjum liðanna. Það jákvæða fyrir Blika er að þeir náðu í stig í síðasta leik sem var deildarleikur á Meistaravöllum í júlí í fyrra. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli eftir að Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði metin í seinni hálfleik. Blikar voru reyndar byrjaðir á þessum vandræðum með KR áður en Óskar Hrafn tók við liðinu. Blikar unnu síðast KR í deild eða bikar 7. ágúst 2018 en eru nú án sigur á móti Vesturbæjarliðinu í sjö leikjum (1 jafntefli og 6 töp). Nú er að sjá hvort Óskari Hrafni takist loksins að vinna KR í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikir Breiðabliks í deild og bikar á móti KR undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar: 18. júlí 2021: Jafntefli (1-1) í deild 2. maí 2021: KR vann 2-0 sigur í deild 21. september 2020: KR vann 2-0 sigur í deild 10. september 2020: KR vann 4-2 sigur í bikarnum 13. júlí 2020: KR vann 3-1 sigur í deild Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Leikir Breiðabliks í deild og bikar á móti KR undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar: 18. júlí 2021: Jafntefli (1-1) í deild 2. maí 2021: KR vann 2-0 sigur í deild 21. september 2020: KR vann 2-0 sigur í deild 10. september 2020: KR vann 4-2 sigur í bikarnum 13. júlí 2020: KR vann 3-1 sigur í deild
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira