Dagskráin í dag: Undanúrslit í körfubolta, spennandi leikir í NBA, stórleikur á Ítalíu, Stórmeistaramót og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2022 06:00 Valur er 1-0 yfir gegn Þór Þorlákshöfn eftir sigur í Þorlákshöfn. Hvað gerist í kvöld? Vísir/Vilhelm Hvað er ekki á dagskrá er í raun spurningin sem við ættum að spyrja okkur að. Undanúrslit í Subway-deild karla í körfubolta, Serie A, spænski körfuboltinn, enski boltinn, úrslitakeppni NBA, Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar og golf frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00 Dagskráin í dag Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00
Dagskráin í dag Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira