„Þjálfarinn ræður og ég geri það sem hann segir“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. apríl 2022 22:22 Sigurður Gunnar Þorsteinnsson gerði 9 stig í kvöld Tindastóll tók forystuna í einvíginu gegn Njarðvík með fimm stiga útisigri 79-84. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var hæstánægður með sigurinn. „Það er alltaf troðfullt í Ljónagryfjunni þegar það er úrslitakeppni og er þetta geggjað íþróttahús til að spila í,“ sagði Sigurður Gunnar um stemmninguna í leiknum. Tindastóll vann fimm stiga sigur eftir hörkuleik og var Sigurður afar ánægður með varnarleik liðsins. „Mér fannst vörnin okkar standa upp úr, hún var geggjuð í kvöld.“ Sigurður byrjaði á bekknum og vildi lítið segja um það enda er það þjálfarinn sem ræður. „Ég byrjaði bara á bekknum, mér finnst ekkert um það, það er þjálfarinn sem ræður og ég geri bara það sem hann segir.“ Leikurinn var í járnum en Tindastóll vann fjórða leikhluta með sjö stigum sem á endanum skilaði sigrinum. „Vörnin virkaði, það er auðvelt að spila á móti pressu í upphafi leiks en í fjórða leikhluta voru þeir orðnir þreyttir og vörnin hélt sama striki,“ sagði Sigurður Gunnar að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Sjá meira
„Það er alltaf troðfullt í Ljónagryfjunni þegar það er úrslitakeppni og er þetta geggjað íþróttahús til að spila í,“ sagði Sigurður Gunnar um stemmninguna í leiknum. Tindastóll vann fimm stiga sigur eftir hörkuleik og var Sigurður afar ánægður með varnarleik liðsins. „Mér fannst vörnin okkar standa upp úr, hún var geggjuð í kvöld.“ Sigurður byrjaði á bekknum og vildi lítið segja um það enda er það þjálfarinn sem ræður. „Ég byrjaði bara á bekknum, mér finnst ekkert um það, það er þjálfarinn sem ræður og ég geri bara það sem hann segir.“ Leikurinn var í járnum en Tindastóll vann fjórða leikhluta með sjö stigum sem á endanum skilaði sigrinum. „Vörnin virkaði, það er auðvelt að spila á móti pressu í upphafi leiks en í fjórða leikhluta voru þeir orðnir þreyttir og vörnin hélt sama striki,“ sagði Sigurður Gunnar að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Sjá meira