Lögregla hafi ekki átt annarra kosta völ: „Við erum að leita að hættulegum manni“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 20:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri svaraði fyrir gagnrýni á lögreglu í tengslum við leitina í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ríkislögreglustjóri segist ekki geta útilokað fordóma í lögreglunni en telur lögreglu ekki hafa sýnt fram á rasisma í tengslum við leitina að strokufanga. Hún segir lögreglu ekki hafa val um að fylgja eftir ábendingum í leit að eftirlýstum manni og að viðbrögð lögreglu hafi verið rétt. Henni þyki leitt að ungur maður hafi dregist inn í málið og að verið sé að ræða hvernig bæta megi aðgerðir í framhaldinu. Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að fréttir bárust af því að ungur drengur, sem er dökkur á hörund, hafi tvívegis verið stöðvaður af lögreglu vegna ábendinga um að hann væri hinn tvítugi Gabríel Douane Boama sem slapp úr haldi lögreglu í fyrrakvöld. Nokkrir hafa sakað lögreglu um kynþáttafordóma vegna þessa en Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir engar grunsemdir vakna upp í þessu máli að lögreglan hafi verið rasísk. „Hins vegar get ég ekkert útilokað það að það séu fordómar hjá lögreglunni líkt og annars staðar, það væri bara barnaskapur að halda það að við séum ekki fordómafull, bara almennt. Við erum öll með einhverja fordóma,“ segir Sigríður. Hún tekur fram að aðstæður séu sérstakar í þessu máli þar sem um ungmenni og minnihlutahóp er að ræða. „Það gerir auknar kröfur til okkar þannig við þurfum bara hreinlega að reyna að finna nýjar aðferðir til að ná markmiðum okkar en passa að ungmennin verði ekki útsett að óþörfu. Þannig það er að sem samtöl síðustu daga hafa gengið út á,“ segir hún enn fremur. „En við höfum ekkert val, við verðum að leita að manni sem er eftirlýstur,“ segir Sigríður. Viðbrögð lögreglu hafi ekki verið röng Meðal þeirra gagnrýni sem hefur borist er að vopnaðir lögreglumenn hafi verið sendir inn í strætisvagn í gær þar sem ungi drengurinn var, þar sem þeir höfðu fengið ábendingu um að Gabríel var um borð. Svo reyndist ekki vera og yfirgáfu lögreglumenn því vagninn. „Þarna erum við að leita að hættulegum einstaklingi sem er grunaður um að hafa jafnvel vopn um hönd, hann hefur gerst sekur um vopnaðar árásir. Það þýðir að við setjum ekki óvopnaða lögreglumenn í þessi verkefni,“ útskýrir Sigríður Björk. Hún segir að í tilvikinu sem um ræðir hafi verið óskað eftir aðkomu sérsveitar til að tryggja bæði öryggi lögreglumanna en ekki síður annarra. „Þannig að í þessu tilviki var bara verið að fara eftir þeim verkferlum sem eru viðhafðir í nákvæmlega svona málum,“ segir hún. Þá segist hún ekki telja að viðbrögð lögreglu hafi verið röng en viðurkennir að staða ungmenna sem tilheyra minnihlutahópum sé ekki góð og að þeir séu kvíðnir yfir því að lögregla hafi afskipti af þeim. „Við höfum enga aðra kosti en að fylgja eftir ábendingum. Við erum að leita að hættulegum manni en að sama skapi er þetta mjög erfitt fyrir þessa ungu menn sem eru saklausir og þurfa að sæta þessum afskiptum, eins og þessi ungi maður,“ segir Sigríður. Lögreglan Lögreglumál Kynþáttafordómar Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Tengdar fréttir Fer fram á að lögregla svari fyrir verklag sitt Þingmaður Pírata hefur farið fram á að dómsmálaráðherra og lögreglan mæti á opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis til að svara fyrir verklag sitt við leitina að Gabríel Douane Boama. 21. apríl 2022 14:08 Höfðu afskipti af piltinum í annað sinn Lögregla hafði í morgun í annað sinn afskipti af unglingspilti í tengslum við leitina að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í fyrradag, að sögn móður hans. Drengurinn sem lögregla hafði afskipti af er alls ótengdur málinu en ríkslögreglustjóri harmaði að drengurinn hefði dregist inn í málið í gær. 21. apríl 2022 12:01 Þykir leitt að saklaus drengur hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu Embætti ríkislögreglustjóra þykir leitt að drengur, sem hafði ekkert unnið sér til sakar, hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu í tengslum við leitina að Gabríel Douane Boama. 20. apríl 2022 21:43 Leitin að Gabríel stendur enn yfir: „Við erum búin að fara út um allan bæ“ Lögregla leitar enn að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í gær. Verið er að kanna allar ábendingar um hvar hann gæti verið. Sérsveitarmenn fóru meðal annars inn í strætisvagn við leitina en Gabríel reyndist ekki þar. 20. apríl 2022 18:18 Leit að Gabríel tekin alvarlega og helst leitað í heimahúsum Lögregla leitar enn að fanganum sem slapp úr haldi við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær þar sem mál hans var til meðferðar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mikla áherslu lagða á að finna manninn. 20. apríl 2022 15:13 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að fréttir bárust af því að ungur drengur, sem er dökkur á hörund, hafi tvívegis verið stöðvaður af lögreglu vegna ábendinga um að hann væri hinn tvítugi Gabríel Douane Boama sem slapp úr haldi lögreglu í fyrrakvöld. Nokkrir hafa sakað lögreglu um kynþáttafordóma vegna þessa en Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir engar grunsemdir vakna upp í þessu máli að lögreglan hafi verið rasísk. „Hins vegar get ég ekkert útilokað það að það séu fordómar hjá lögreglunni líkt og annars staðar, það væri bara barnaskapur að halda það að við séum ekki fordómafull, bara almennt. Við erum öll með einhverja fordóma,“ segir Sigríður. Hún tekur fram að aðstæður séu sérstakar í þessu máli þar sem um ungmenni og minnihlutahóp er að ræða. „Það gerir auknar kröfur til okkar þannig við þurfum bara hreinlega að reyna að finna nýjar aðferðir til að ná markmiðum okkar en passa að ungmennin verði ekki útsett að óþörfu. Þannig það er að sem samtöl síðustu daga hafa gengið út á,“ segir hún enn fremur. „En við höfum ekkert val, við verðum að leita að manni sem er eftirlýstur,“ segir Sigríður. Viðbrögð lögreglu hafi ekki verið röng Meðal þeirra gagnrýni sem hefur borist er að vopnaðir lögreglumenn hafi verið sendir inn í strætisvagn í gær þar sem ungi drengurinn var, þar sem þeir höfðu fengið ábendingu um að Gabríel var um borð. Svo reyndist ekki vera og yfirgáfu lögreglumenn því vagninn. „Þarna erum við að leita að hættulegum einstaklingi sem er grunaður um að hafa jafnvel vopn um hönd, hann hefur gerst sekur um vopnaðar árásir. Það þýðir að við setjum ekki óvopnaða lögreglumenn í þessi verkefni,“ útskýrir Sigríður Björk. Hún segir að í tilvikinu sem um ræðir hafi verið óskað eftir aðkomu sérsveitar til að tryggja bæði öryggi lögreglumanna en ekki síður annarra. „Þannig að í þessu tilviki var bara verið að fara eftir þeim verkferlum sem eru viðhafðir í nákvæmlega svona málum,“ segir hún. Þá segist hún ekki telja að viðbrögð lögreglu hafi verið röng en viðurkennir að staða ungmenna sem tilheyra minnihlutahópum sé ekki góð og að þeir séu kvíðnir yfir því að lögregla hafi afskipti af þeim. „Við höfum enga aðra kosti en að fylgja eftir ábendingum. Við erum að leita að hættulegum manni en að sama skapi er þetta mjög erfitt fyrir þessa ungu menn sem eru saklausir og þurfa að sæta þessum afskiptum, eins og þessi ungi maður,“ segir Sigríður.
Lögreglan Lögreglumál Kynþáttafordómar Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Tengdar fréttir Fer fram á að lögregla svari fyrir verklag sitt Þingmaður Pírata hefur farið fram á að dómsmálaráðherra og lögreglan mæti á opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis til að svara fyrir verklag sitt við leitina að Gabríel Douane Boama. 21. apríl 2022 14:08 Höfðu afskipti af piltinum í annað sinn Lögregla hafði í morgun í annað sinn afskipti af unglingspilti í tengslum við leitina að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í fyrradag, að sögn móður hans. Drengurinn sem lögregla hafði afskipti af er alls ótengdur málinu en ríkslögreglustjóri harmaði að drengurinn hefði dregist inn í málið í gær. 21. apríl 2022 12:01 Þykir leitt að saklaus drengur hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu Embætti ríkislögreglustjóra þykir leitt að drengur, sem hafði ekkert unnið sér til sakar, hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu í tengslum við leitina að Gabríel Douane Boama. 20. apríl 2022 21:43 Leitin að Gabríel stendur enn yfir: „Við erum búin að fara út um allan bæ“ Lögregla leitar enn að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í gær. Verið er að kanna allar ábendingar um hvar hann gæti verið. Sérsveitarmenn fóru meðal annars inn í strætisvagn við leitina en Gabríel reyndist ekki þar. 20. apríl 2022 18:18 Leit að Gabríel tekin alvarlega og helst leitað í heimahúsum Lögregla leitar enn að fanganum sem slapp úr haldi við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær þar sem mál hans var til meðferðar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mikla áherslu lagða á að finna manninn. 20. apríl 2022 15:13 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Fer fram á að lögregla svari fyrir verklag sitt Þingmaður Pírata hefur farið fram á að dómsmálaráðherra og lögreglan mæti á opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis til að svara fyrir verklag sitt við leitina að Gabríel Douane Boama. 21. apríl 2022 14:08
Höfðu afskipti af piltinum í annað sinn Lögregla hafði í morgun í annað sinn afskipti af unglingspilti í tengslum við leitina að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í fyrradag, að sögn móður hans. Drengurinn sem lögregla hafði afskipti af er alls ótengdur málinu en ríkslögreglustjóri harmaði að drengurinn hefði dregist inn í málið í gær. 21. apríl 2022 12:01
Þykir leitt að saklaus drengur hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu Embætti ríkislögreglustjóra þykir leitt að drengur, sem hafði ekkert unnið sér til sakar, hafi dregist inn í aðgerðir lögreglu í tengslum við leitina að Gabríel Douane Boama. 20. apríl 2022 21:43
Leitin að Gabríel stendur enn yfir: „Við erum búin að fara út um allan bæ“ Lögregla leitar enn að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í gær. Verið er að kanna allar ábendingar um hvar hann gæti verið. Sérsveitarmenn fóru meðal annars inn í strætisvagn við leitina en Gabríel reyndist ekki þar. 20. apríl 2022 18:18
Leit að Gabríel tekin alvarlega og helst leitað í heimahúsum Lögregla leitar enn að fanganum sem slapp úr haldi við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær þar sem mál hans var til meðferðar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mikla áherslu lagða á að finna manninn. 20. apríl 2022 15:13
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent