Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Andri Már Eggertsson skrifar 20. apríl 2022 22:50 Pavel Ermolinskij var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira
„Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira