Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira