„Trúi á frasann vörn vinnur titla“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2022 21:55 Vísir/Vilhelm Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. „Þetta er frábært íþróttahús sem okkur líður vel í eins og á mörgum stöðum því við erum gott körfuboltalið,“ sagði Rúnar Ingi um þriðja sigur Njarðvíkur í röð í Ólafssal. Haukar voru yfir nánast allan leikinn en Njarðvík tók yfir þegar fimm mínútur voru eftir sem skilaði sigri Njarðvíkinga. „Mér fannst góður taktur í leiknum þar til við fórum að ruglast varnarlega og þá refsuðu Haukar okkur. Við fórum að nýta Aliyah Collier meira nálægt körfunni sem skilaði sér.“ „Í fjórða leikhluta settum við stór skot og spiluðum góða vörn sem ég var mjög ánægður með.“ Njarðvík hefur verið í mörgum jöfnum leikjum í vetur og fannst Rúnari sú reynsla skila sér í kvöld. „Við höfum verið í fullt af jöfnum leikjum í vetur og það hjálpaði til. Við vitum núna hvernig við viljum bregðast við í mótlæti og við gerðum það afar vel í kvöld.“ Liðin mætast næst í Ljónagryfjunni og óskaði Rúnar eftir því að hans konur myndu spila vel í fjörutíu mínútur. „Í næsta leik þurfum við að fara eftir reglunum í fjörutíu mínútur. Þetta einvígi snýst um vörn og ég trúi frasanum vörn vinnur titla,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Þetta er frábært íþróttahús sem okkur líður vel í eins og á mörgum stöðum því við erum gott körfuboltalið,“ sagði Rúnar Ingi um þriðja sigur Njarðvíkur í röð í Ólafssal. Haukar voru yfir nánast allan leikinn en Njarðvík tók yfir þegar fimm mínútur voru eftir sem skilaði sigri Njarðvíkinga. „Mér fannst góður taktur í leiknum þar til við fórum að ruglast varnarlega og þá refsuðu Haukar okkur. Við fórum að nýta Aliyah Collier meira nálægt körfunni sem skilaði sér.“ „Í fjórða leikhluta settum við stór skot og spiluðum góða vörn sem ég var mjög ánægður með.“ Njarðvík hefur verið í mörgum jöfnum leikjum í vetur og fannst Rúnari sú reynsla skila sér í kvöld. „Við höfum verið í fullt af jöfnum leikjum í vetur og það hjálpaði til. Við vitum núna hvernig við viljum bregðast við í mótlæti og við gerðum það afar vel í kvöld.“ Liðin mætast næst í Ljónagryfjunni og óskaði Rúnar eftir því að hans konur myndu spila vel í fjörutíu mínútur. „Í næsta leik þurfum við að fara eftir reglunum í fjörutíu mínútur. Þetta einvígi snýst um vörn og ég trúi frasanum vörn vinnur titla,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum