Húsnæðisverð haldi áfram að hækka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 22:04 Í greiningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að auk vaxtahækkana hafi hækkun séu ráðstöfutekna, misjafn smekkur fólks og aukin eftirspurn eftir sérbýli ýtt undir hækkanir á húsnæðisverði. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir því að húsnæðisverð muni halda áfram að hækka samkvæmt nýútkominni fjárhagsáætlun fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð á landsvísu hækkað um 29%. Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira