„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 16:15 Arnar Daði Arnarsson skrifaði í gær undir samning um að þjálfa Gróttu áfram næstu þrjú árin eftir góðan árangur með liðið. Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar. Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar.
Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita