Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2022 13:28 Um 98 prósent eru með reykskynjara á sínu heimili. Getty/Soeren Stache Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“ Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“
Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira