„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. apríl 2022 22:06 Ragnar Örn Bragason var léttur eftir leik Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum