„Enginn filter, ekkert Facetune, bara rass og Yitty“ Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 11:31 Lizzo er mikill talsmaður sjálfsástar og vill að allir fái svigrúm til þess að líða vel í sínum líkama. Getty/Steve Jennings Söngkonan Lizzo vill efla sjálfsmynd allra með nýjum mótunarklæðnaði undir merkinu Yitty sem fer í loftið í dag. Sjálf hefur hún verið að twerka í nýju flíkunum á samfélagsmiðlum sem hefur vakið athygli neytenda. Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27