Mjölnir Open fer fram á morgun: „Sterkasta uppgjafarglímumót landsins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2022 18:39 Mjölnir Open fer fram í húsakynnum Mjölnis á morgun. Mjölnir Á morgun fer fram Mjölnir Open 16 í húsakynnum bardagafélagsins Mjölnis. Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveiran setti strik í reikninginn, og verður þetta því í 16. sinn sem mótið er haldið. Í tilkynningu frá Mjölni kemur fram að Mjölnir Open sé sterkasta uppgjafarglímumót landsins og í ár eru 87 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót (Brazilian Jiu-Jitsu) landsins og því er þetta einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt verður án galla og hægt er að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Meðal keppenda eru sterkir einstaklingar á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót landsins enda hefur það verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir mótahald. Þetta er því einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt er án galla (nogi) og er hægt að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. 87 keppendur frá 6 félögum eru skráðir til leiks í ár og er þetta næstmesti fjöldi keppenda í sögu mótsins. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Sterkir keppendur eru skráðir til leiks á mótið á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Það má því búast við harðri keppni í sterkum flokkum á laugardaginn. Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Þyngdarflokkar karla Opinn flokkur karla +99 kg -99 kg -88 kg -77 kg -66 kg Þyngdarflokkar kvenna Opinn flokkur +70 kg – 70 kg – 60 kg Mótið hefst kl. 11:00 á morgun í húsakynnum Mjölnis en einnig verður mótinu streymt í gegnum Youtube síðu Mjölnis hér. Þá er einnig hægt að fylgjast með gangi mála á Smoothcomp.com á keppnisdegi hér. Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Í tilkynningu frá Mjölni kemur fram að Mjölnir Open sé sterkasta uppgjafarglímumót landsins og í ár eru 87 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót (Brazilian Jiu-Jitsu) landsins og því er þetta einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt verður án galla og hægt er að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Meðal keppenda eru sterkir einstaklingar á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót landsins enda hefur það verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir mótahald. Þetta er því einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt er án galla (nogi) og er hægt að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. 87 keppendur frá 6 félögum eru skráðir til leiks í ár og er þetta næstmesti fjöldi keppenda í sögu mótsins. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Sterkir keppendur eru skráðir til leiks á mótið á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Það má því búast við harðri keppni í sterkum flokkum á laugardaginn. Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Þyngdarflokkar karla Opinn flokkur karla +99 kg -99 kg -88 kg -77 kg -66 kg Þyngdarflokkar kvenna Opinn flokkur +70 kg – 70 kg – 60 kg Mótið hefst kl. 11:00 á morgun í húsakynnum Mjölnis en einnig verður mótinu streymt í gegnum Youtube síðu Mjölnis hér. Þá er einnig hægt að fylgjast með gangi mála á Smoothcomp.com á keppnisdegi hér.
Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira