Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 14:01 Björgvin Páll Gústavsson vonast til að ná leikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Vísir/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Valur sigraði Hauka með sex marka mun í Olís-deild karla í handbolta, 40-34 lokatölur í markaleik. Bæði lið voru án aðalmarkvarða sinna, Björgvin Páll frá vegna höfuðmeiðsla og þá var Aron Rafn Eðvarðsson fjarri góðu gamni hjá Haukum. Í viðtali við RÚV sagði Björgvin Páll að hann þyrfti að hvíla næstu daga en staðan yrði endurmetin dag frá degi. Með algjörri hvíld ætti hann að geta snúið aftur til keppni eftir sjö daga. Líkurnar á að hann missi af lokaleik Olís-deildar karla, þegar Valur og Selfoss mætast, eru því meiri en minni. Með sigri gæti Valur tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Í viðtalinu sagði Björgvin Páll einnig að hann stefndi á að vera klár fyrir landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki á miðvikudeginum í næstu viku, 13. apríl, og síðari leikurinn á Ásvöllum þann 16. apríl. Handbolti Íslenski handboltinn Haukar Olís-deild karla HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Valur sigraði Hauka með sex marka mun í Olís-deild karla í handbolta, 40-34 lokatölur í markaleik. Bæði lið voru án aðalmarkvarða sinna, Björgvin Páll frá vegna höfuðmeiðsla og þá var Aron Rafn Eðvarðsson fjarri góðu gamni hjá Haukum. Í viðtali við RÚV sagði Björgvin Páll að hann þyrfti að hvíla næstu daga en staðan yrði endurmetin dag frá degi. Með algjörri hvíld ætti hann að geta snúið aftur til keppni eftir sjö daga. Líkurnar á að hann missi af lokaleik Olís-deildar karla, þegar Valur og Selfoss mætast, eru því meiri en minni. Með sigri gæti Valur tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Í viðtalinu sagði Björgvin Páll einnig að hann stefndi á að vera klár fyrir landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki á miðvikudeginum í næstu viku, 13. apríl, og síðari leikurinn á Ásvöllum þann 16. apríl.
Handbolti Íslenski handboltinn Haukar Olís-deild karla HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54