Sigurður G. hress þrátt fyrir reiðhjólaslys Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2022 15:52 Sigurður G. Guðjónsson, þaulvanur hjólamaður, datt illa á reiðhjóli úti á Tenerife. Eins og sjá má er hann illa rispaður á andliti en hann er hress og segir þetta líta verr út en það er. Ekki er sjón að sjá lögmanninn Sigurð G. Guðjónsson eftir reiðhjólaslys á Tenerife. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun. Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun.
Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira