„Stórt að ná þriðja markinu inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2022 21:48 Andy Robertson lagði upp fyrsta mark Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andy Robertson, bakvörður Liverpool, var hæstánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir það hafa verið gríðarlega mikilvægt að skora þriðja markið. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Sjá meira
Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56