Fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greinist í Ísrael Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. apríl 2022 09:59 Sérstök áhersla verður lögð á að bólusetja börn sem hafa aðeins fengið einn skammt af bóluefninu og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Getty/Agung Samosir Yfirvöld í Ísrael hafa ákveðið að ráðast í bólusetningarátak eftir að fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greindist í síðasta mánuði. Framkvæmdastjóri heilbirgðisráðuneytisins óttast að það reynist erfitt að fá fólk til að mæta í bólusetningu eftir kórónuveirufaraldurinn. Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira
Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð.
Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira
Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02