Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 5. apríl 2022 09:01 Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Sjá meira
Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar