Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 5. apríl 2022 09:01 Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Sjá meira
Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar