Dynamo Kiev leikur gegn stærstu liðum Evrópu til að safna pening fyrir Úkraínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2022 06:31 Úkraínsku meistararnir ætla að safna pening fyrir þjóð sína. Anatolii Stepanov/Anadolu Agency via Getty Images Úkraínsku meistararnir Dynamo Kiev munu leika vináttuleiki gegn Barcelona, Paris Saint-Germain og AC Milan, ásamt öðrum stórliðum Evrópu til að safna pening fyrir stríðshrjáða þjóð þeirra. Leikirnir verða leiknir á heimavöllum mótherja þeirra undir yfirskriftinni „Match for Peace! Let's stop the War,“ eða „Leikur fyrir frið! Stöðvum stríðið.“ Ajax, Benfica og Sporting Lissabon ætla einnig að spila gegn úkraínsku meisturunum og leggja þannig sín lóð á vogarskálina. Úkraínska deildin hefur ekki enn farið af stað á ný eftir vetrarfrí sökum innrásar Rússa í landið. Leikirnir munu fara fram einhverntíman á milli apríl og júní og í yfirlýsingu Dynamo segir að tilgangur leikjanna sé að upplýsa alþjóðasamfélagið um atburðina sem eiga sér stað á hverjum degi í Úkraínu. „Tilgangur leikjanna er að upplýsa alþjóðasamfélagið um það hræðilega stríð sem nú geisar í Úkraínu, sem og að afla fjár til að styðja við úkraínskan almenning sem hefur þurft að þjást af völdum stríðsins við rússneska árásarmenn,“ segir í yfirlýsingunni. „Dynamo Kiev mun sýna heiminum að fólkið í Úkraínu vill frið og frelsi.“ Fótbolti Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Leikirnir verða leiknir á heimavöllum mótherja þeirra undir yfirskriftinni „Match for Peace! Let's stop the War,“ eða „Leikur fyrir frið! Stöðvum stríðið.“ Ajax, Benfica og Sporting Lissabon ætla einnig að spila gegn úkraínsku meisturunum og leggja þannig sín lóð á vogarskálina. Úkraínska deildin hefur ekki enn farið af stað á ný eftir vetrarfrí sökum innrásar Rússa í landið. Leikirnir munu fara fram einhverntíman á milli apríl og júní og í yfirlýsingu Dynamo segir að tilgangur leikjanna sé að upplýsa alþjóðasamfélagið um atburðina sem eiga sér stað á hverjum degi í Úkraínu. „Tilgangur leikjanna er að upplýsa alþjóðasamfélagið um það hræðilega stríð sem nú geisar í Úkraínu, sem og að afla fjár til að styðja við úkraínskan almenning sem hefur þurft að þjást af völdum stríðsins við rússneska árásarmenn,“ segir í yfirlýsingunni. „Dynamo Kiev mun sýna heiminum að fólkið í Úkraínu vill frið og frelsi.“
Fótbolti Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira