Sænski grínistinn Sven Melander látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:07 Sven Melander varð 74 ára gamall. Wikipedia Commons Sænski grínistinn Sven Melander er látinn, 74 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkurt skeið og segir í tilkynningu að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu sinnar. Melander starfaði á ferli sínum sem leikari, blaðamaður, uppistandari og þáttastjórnandi og skipaði sér sess sem einn ástsælasti skemmtikraftur landsins. Melander fæddist í Malmö 1947 og menntaði sig til verkfræðings þó að hann hafi fljótt ákveðið að leggja ekki verkfræðina sérstaklega fyrir sig. Hann hóf þá nám í blaðamennsku og starfaði sem blaðamaður á Aftonbladet um margra ára skeið, að því er segir í frétt SVT. Sumarið 1979 kynntist hann svo fyrir tilviljun leikaranum og skemmtikraftinum Lasse Åberg í partýi og árið 1980 bauð Åberg Melander að fara með hlutverk hins drykkfellda Bertil „Berra“ Olsson í gamanmyndinni Sällskapsresan. Árið 1985 sagði hann skilið við blaðamennskuna og hóf þá farsælan feril sem skemmtikraftur í sjónvarpi. Naut hann meðal annars vinsælda vegna frammistöðu sinnar í þáttunum Nöjesmassakern og svo sem „Steve med Lloyden“ í þáttunum Tack för kaffet. Svíþjóð Andlát Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Melander starfaði á ferli sínum sem leikari, blaðamaður, uppistandari og þáttastjórnandi og skipaði sér sess sem einn ástsælasti skemmtikraftur landsins. Melander fæddist í Malmö 1947 og menntaði sig til verkfræðings þó að hann hafi fljótt ákveðið að leggja ekki verkfræðina sérstaklega fyrir sig. Hann hóf þá nám í blaðamennsku og starfaði sem blaðamaður á Aftonbladet um margra ára skeið, að því er segir í frétt SVT. Sumarið 1979 kynntist hann svo fyrir tilviljun leikaranum og skemmtikraftinum Lasse Åberg í partýi og árið 1980 bauð Åberg Melander að fara með hlutverk hins drykkfellda Bertil „Berra“ Olsson í gamanmyndinni Sällskapsresan. Árið 1985 sagði hann skilið við blaðamennskuna og hóf þá farsælan feril sem skemmtikraftur í sjónvarpi. Naut hann meðal annars vinsælda vegna frammistöðu sinnar í þáttunum Nöjesmassakern og svo sem „Steve med Lloyden“ í þáttunum Tack för kaffet.
Svíþjóð Andlát Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira