Þjóðarhöllin rísi í mekka handboltans Tómas Ellert Tómasson skrifar 30. mars 2022 18:00 Vandræðagangur í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum þjóðarhallar fyrir handboltann á Íslandi er orðinn verulega pínlegur. Enn pínlegra er málið svo orðið fyrir Framsóknarflokkinn og ráðherra þess, sem lofuðu íþróttahreyfingunni öllu fögru daginn fyrir síðustu alþingiskosningar og sögðu að tíminn fyrir byggingu þjóðarhallar væri „núna“. [1 ]Orðið „núna“ hefur nú bæst við teygjanlega orðabankann. Íþróttamiðstöð er að rísa á Selfossi Í Svf. Árborg, nánar tiltekið í mekka handboltans, Selfossi, er verið að vinna í að byggja upp íþróttamiðstöð sem hýsa á allar deildir Ungmennafélagsins til framtíðar. Staðsetning íþróttamiðstöðvarinnar er í hjarta bæjarins, Laugardal okkar Selfyssinga. Fullbyggð er áætlað að íþróttamiðstöðin verði yfir 22.000 fermetrar að stærð og gert er ráð fyrir því að framkvæmdum við hana verði að fullu lokið eftir tíu til fimmtán ár. Fyrsti áfangi íþróttamiðstöðvarinnar hefur nú þegar verið tekin í notkun, 6500 fermetra fjölnota íþróttahús. Seinni áfangar fela í sér byggingu handbolta og körfuboltahúss, fimleikahúss, stækkun á fjölnota íþróttahúsinu, aðstöðu fyrir bardagaíþróttir, skrifstofur, samkomusali og búningsaðstöðu. Yfirlit yfir íþróttasvæðið má sjá með því að smella á þennan hlekk. Er ekki bara best eins og staðan er nú, að ríkisstjórnin og ráðherrar Framsóknarflokksins horfi til þess að taka upp viðræður við Svf. Árborg um framtíðarstaðsetningu Þjóðarhallar fyrir handboltann? Ég er til í viðræður, boltinn er kominn til ykkar. Höfundur er formaður bæjarráðs Árborgar. [1] https://www.visir.is/g/20212159478d/thjodar-hollin-risi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árborg Tómas Ellert Tómasson Skoðun: Kosningar 2022 Ný þjóðarhöll Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Sjá meira
Vandræðagangur í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum þjóðarhallar fyrir handboltann á Íslandi er orðinn verulega pínlegur. Enn pínlegra er málið svo orðið fyrir Framsóknarflokkinn og ráðherra þess, sem lofuðu íþróttahreyfingunni öllu fögru daginn fyrir síðustu alþingiskosningar og sögðu að tíminn fyrir byggingu þjóðarhallar væri „núna“. [1 ]Orðið „núna“ hefur nú bæst við teygjanlega orðabankann. Íþróttamiðstöð er að rísa á Selfossi Í Svf. Árborg, nánar tiltekið í mekka handboltans, Selfossi, er verið að vinna í að byggja upp íþróttamiðstöð sem hýsa á allar deildir Ungmennafélagsins til framtíðar. Staðsetning íþróttamiðstöðvarinnar er í hjarta bæjarins, Laugardal okkar Selfyssinga. Fullbyggð er áætlað að íþróttamiðstöðin verði yfir 22.000 fermetrar að stærð og gert er ráð fyrir því að framkvæmdum við hana verði að fullu lokið eftir tíu til fimmtán ár. Fyrsti áfangi íþróttamiðstöðvarinnar hefur nú þegar verið tekin í notkun, 6500 fermetra fjölnota íþróttahús. Seinni áfangar fela í sér byggingu handbolta og körfuboltahúss, fimleikahúss, stækkun á fjölnota íþróttahúsinu, aðstöðu fyrir bardagaíþróttir, skrifstofur, samkomusali og búningsaðstöðu. Yfirlit yfir íþróttasvæðið má sjá með því að smella á þennan hlekk. Er ekki bara best eins og staðan er nú, að ríkisstjórnin og ráðherrar Framsóknarflokksins horfi til þess að taka upp viðræður við Svf. Árborg um framtíðarstaðsetningu Þjóðarhallar fyrir handboltann? Ég er til í viðræður, boltinn er kominn til ykkar. Höfundur er formaður bæjarráðs Árborgar. [1] https://www.visir.is/g/20212159478d/thjodar-hollin-risi
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar