Bjarni boðar bjartari horfur sem aukið geti kaupmátt Heimir Már Pétursson skrifar 29. mars 2022 11:33 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir fyrirhyggju með stuðningi við heimili og fyrirtæki í kórónuveirufaraldrinum grundvöll fyrir viðsnúning í ríkisfjármálum og auknum hagvesti. Vísir/Vilhelm Bjartari efnahagshorfur eru boðaðar í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sem kynnt var í morgun. Skuldir ríkissjóðs muni lækka verulega á tímabilinu og verðbólga komast að markmiðum Seðlabankans á þar næsta ári. Fjármálaráðherra segir fyrirhyggju í covid faraldrinum stuðla að áframhaldandi hagvexti. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar frá og með 2023 til 2027 í morgun sem endurspeglar hraðari efnahagsbata en sams konar áætlun sem birt var í fyrra og munar þar um 90 milljörðum á ári í betri stöðu ríkissjóðs. Bjarni segir stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja sterka og skuldahorfur hins opinbera hafi stórbatnað. „Við erum að koma úr gríðarlega mikilli efnahagslægð. Þar sem við þurftum að beita ríkisfjármálum til að standa með fólki og til að standa með fyrirtækjum. Þannig að það væri eiginlega myndað skjól. Við vorum að verja opinberu þjónustuna og tryggja að við værum í stakk búin til að taka við okkur að nýju þegar áhrifa heimsfaraldursins hætti að gæta. Það finnst mér hafa tekist mjög vel,“ sagði Bjarni að lokinni kynningu í morgun. Fjármálaráðherra segir góðan hagvöxt á næstu árum og stöðuna á vinnumarkaði hjálpa til við að draga úr stuðningsaðgerðum vegna covid, auka framlög til ýmissra mála og lækkun skulda ríkissjóðs.Vísir/Vilhelm Náðst hafi að verja hag heimilianna og fyrirtækin væru farin að ráða til sín fólk. Spáð væri góðum hagvexti á næstu árum sem hefði mjög jákvæð áhrif á afkomu ríkissjóðs sem muni batna smám saman. Í stað þess að örva hagkerfið þurfi ríkissjóður að aðlaga sig að nýjum tíma og hætta að bæta við íhagkerfið. Smám saman verði náð jöfnuði í ríkisfjármálunum. „Góðu fréttirnar eru þær að það eru allar horfur á að hér verði hátt atvinnustig. Það eru forsendur fyrir því að hér verði vaxandi kaupmáttur á komandi árum. En til þess að þaðraungerist þarf að halda stíft við áætlun íopinberum fjármálum um að stöðva skuldasöfnun og vera ekki að örva þar sem engrar örvunar er þörf,“ segir fjármálaráðherra. Þá skipti máli að góð niðurstaða náist ávinnumarkaði í þeirri miklu samningalotu sem framundan væri í haust. „Ef að við bregðumst rétt við getum við á ný náð tökum á verðbólgunni, viðhaldið lágu vaxtastigi og horft bjartsýnum augum til framtíðar,“ segir Bjarni Benediktsson. Þetta verður að teljast nokkur bjartsýni þar sem verðbólga heldur áfram að aukast og mælist nú 6,7 prósent fyrir síðustu tólf mánuði og hefur ekki verið meiri frá árinu 2010. Samkvæmt fjármálaáætlun sem byggir á þjóðhagsspáHagstofunnar verður verðbólgan hins vegar minni á árinu í heild eða 5,9 prósent á þessu ári, 3,5 prósent á næsta ári og kemst nálægt 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans árið 2024. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Kjaramál Tengdar fréttir Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03 Verðbólga ekki mælst meiri síðan 2010 Ársverðbólga mælist nú 6,7% en hún var 6,2% í febrúar. Hún hefur ekki mælst meiri síðan í maí 2010. 29. mars 2022 09:03 Horfur í ríkisrekstrinum batnað til muna Skuldahorfur hins opinbera hafa batnað og er gert ráð fyrir minni halla en áður var spáð vegna heimsfaraldursins. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti nýja fjármálaáætlun fyrir árin 2023 til 2027 í morgun. 29. mars 2022 08:16 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar frá og með 2023 til 2027 í morgun sem endurspeglar hraðari efnahagsbata en sams konar áætlun sem birt var í fyrra og munar þar um 90 milljörðum á ári í betri stöðu ríkissjóðs. Bjarni segir stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja sterka og skuldahorfur hins opinbera hafi stórbatnað. „Við erum að koma úr gríðarlega mikilli efnahagslægð. Þar sem við þurftum að beita ríkisfjármálum til að standa með fólki og til að standa með fyrirtækjum. Þannig að það væri eiginlega myndað skjól. Við vorum að verja opinberu þjónustuna og tryggja að við værum í stakk búin til að taka við okkur að nýju þegar áhrifa heimsfaraldursins hætti að gæta. Það finnst mér hafa tekist mjög vel,“ sagði Bjarni að lokinni kynningu í morgun. Fjármálaráðherra segir góðan hagvöxt á næstu árum og stöðuna á vinnumarkaði hjálpa til við að draga úr stuðningsaðgerðum vegna covid, auka framlög til ýmissra mála og lækkun skulda ríkissjóðs.Vísir/Vilhelm Náðst hafi að verja hag heimilianna og fyrirtækin væru farin að ráða til sín fólk. Spáð væri góðum hagvexti á næstu árum sem hefði mjög jákvæð áhrif á afkomu ríkissjóðs sem muni batna smám saman. Í stað þess að örva hagkerfið þurfi ríkissjóður að aðlaga sig að nýjum tíma og hætta að bæta við íhagkerfið. Smám saman verði náð jöfnuði í ríkisfjármálunum. „Góðu fréttirnar eru þær að það eru allar horfur á að hér verði hátt atvinnustig. Það eru forsendur fyrir því að hér verði vaxandi kaupmáttur á komandi árum. En til þess að þaðraungerist þarf að halda stíft við áætlun íopinberum fjármálum um að stöðva skuldasöfnun og vera ekki að örva þar sem engrar örvunar er þörf,“ segir fjármálaráðherra. Þá skipti máli að góð niðurstaða náist ávinnumarkaði í þeirri miklu samningalotu sem framundan væri í haust. „Ef að við bregðumst rétt við getum við á ný náð tökum á verðbólgunni, viðhaldið lágu vaxtastigi og horft bjartsýnum augum til framtíðar,“ segir Bjarni Benediktsson. Þetta verður að teljast nokkur bjartsýni þar sem verðbólga heldur áfram að aukast og mælist nú 6,7 prósent fyrir síðustu tólf mánuði og hefur ekki verið meiri frá árinu 2010. Samkvæmt fjármálaáætlun sem byggir á þjóðhagsspáHagstofunnar verður verðbólgan hins vegar minni á árinu í heild eða 5,9 prósent á þessu ári, 3,5 prósent á næsta ári og kemst nálægt 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans árið 2024.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Kjaramál Tengdar fréttir Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03 Verðbólga ekki mælst meiri síðan 2010 Ársverðbólga mælist nú 6,7% en hún var 6,2% í febrúar. Hún hefur ekki mælst meiri síðan í maí 2010. 29. mars 2022 09:03 Horfur í ríkisrekstrinum batnað til muna Skuldahorfur hins opinbera hafa batnað og er gert ráð fyrir minni halla en áður var spáð vegna heimsfaraldursins. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti nýja fjármálaáætlun fyrir árin 2023 til 2027 í morgun. 29. mars 2022 08:16 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira
Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03
Verðbólga ekki mælst meiri síðan 2010 Ársverðbólga mælist nú 6,7% en hún var 6,2% í febrúar. Hún hefur ekki mælst meiri síðan í maí 2010. 29. mars 2022 09:03
Horfur í ríkisrekstrinum batnað til muna Skuldahorfur hins opinbera hafa batnað og er gert ráð fyrir minni halla en áður var spáð vegna heimsfaraldursins. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti nýja fjármálaáætlun fyrir árin 2023 til 2027 í morgun. 29. mars 2022 08:16