Lisa Ekdahl með tónleika í Hörpu í sumar Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 11:19 Lisa Ekdahl. Aðsend Sænska söngkonan Lisa Ekdahl er á leiðinni til landsins og mun halda tónleika í Eldborg í Hörpu þann 6. júní í sumar. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að veturinn 1994 hafi Lisa Ekdahl orðið að stórstjörnu á nánast á einni nóttu á Norðurlöndunum með fyrstu plötu sinni, sem hét einfaldlega Lisa Ekdahl. „Platan, fékk fjöldan allan af tónlistarverðlaunum í Svíþjóð eins og til dæmis, besti kvenkyns popp- og rokktónlistarmaðurinn, listamaður ársins og svo auðvitað besta plata ársins. Afslappaður stíll hennar hefur heillað aðdáendur jafnt og gagnrýnendur. Og þessi skemmtilega blanda af sænskri vísnahefð, djassi og bossanova hefur gert Lisu að einum þekktasta tónlistarmanni Norðurlanda. 19 ára gömul kom Lisa Ekdahl fram á litlum djassklúbbum með sænsku djasshljómsveitinni “Peter Nordahl tríói”. Lisa hefur stundum talað um þessi ár, spilandi á litlum klúbbum, sem sína tónlistarkennslu. Í október á síðasta ári gaf Lisa út nýjustu plötuna sína GRAND SONGS þar sem hún túlkar af sinni alkunnu snilld nokkur uppáhaldslög sín eftir listamenn á borð við Beyonce, Carole King, Diana Ross og Bob Dylan,“ segir í tilkynningunni. Miðasala hefst 7. apríl. Tónlist Harpa Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að veturinn 1994 hafi Lisa Ekdahl orðið að stórstjörnu á nánast á einni nóttu á Norðurlöndunum með fyrstu plötu sinni, sem hét einfaldlega Lisa Ekdahl. „Platan, fékk fjöldan allan af tónlistarverðlaunum í Svíþjóð eins og til dæmis, besti kvenkyns popp- og rokktónlistarmaðurinn, listamaður ársins og svo auðvitað besta plata ársins. Afslappaður stíll hennar hefur heillað aðdáendur jafnt og gagnrýnendur. Og þessi skemmtilega blanda af sænskri vísnahefð, djassi og bossanova hefur gert Lisu að einum þekktasta tónlistarmanni Norðurlanda. 19 ára gömul kom Lisa Ekdahl fram á litlum djassklúbbum með sænsku djasshljómsveitinni “Peter Nordahl tríói”. Lisa hefur stundum talað um þessi ár, spilandi á litlum klúbbum, sem sína tónlistarkennslu. Í október á síðasta ári gaf Lisa út nýjustu plötuna sína GRAND SONGS þar sem hún túlkar af sinni alkunnu snilld nokkur uppáhaldslög sín eftir listamenn á borð við Beyonce, Carole King, Diana Ross og Bob Dylan,“ segir í tilkynningunni. Miðasala hefst 7. apríl.
Tónlist Harpa Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn Sjá meira