Lovísa leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 13:06 Frambjóðendur Viðreisnar í Mosfellsbæ. Viðreisn Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi, mun leiða lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira