Lovísa leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 13:06 Frambjóðendur Viðreisnar í Mosfellsbæ. Viðreisn Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi, mun leiða lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent