Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, landsleikir og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2022 06:01 Víkingar geta bætt enn einum titlinum í safnið með sigri gegn FH-ingum í dag. Vísir/Hulda Margrét Sllir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2, en alls er boðið upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag. Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15. Dagskráin í dag Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15.
Dagskráin í dag Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti