Einar Jónsson: Dómgæslan var brandari Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2022 20:05 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómara leiksins Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði afar mikilvægum heimaleik gegn KA 24-26. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram. Fram Olís-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira
„Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira