Sigur í framlengingu batt enda á ellefu leikja taphrinu á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 09:28 Los Angeles Lakers batt enda á ellefu leikja útivallataphrinu í nótt. Cole Burston/Getty Images Los Angeles Lakers er að snúa gengi sínu við í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann fimm stiga sigur gegn Toronto Raptors í nótt, 128-123, í framlengdum leik. Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Leikurinn var í járnum allt frá fyrstu mínútu, en alls skiptust liðin 24 sinnum á að hafa forystuna. Gestirnir í Lakers höfðu nauma forystu þegar komið var að hálfleikshléinu, staðan 59-55. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, Toronto-liðið var ögn sterkara í þriðja leikhluta og leiddi með þremur stigum þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Raptors-liðið var með boltann þegar rúmar fimm sekúndur voru til leiksloka, en Russel Westbrook stal boltanum og setti niður þrist þegar tæp sekúnda var á klukkunni og sá til þess að framlenging væri í vændum. Í framlengingunni voru það liðsmenn Lakers sem reyndust sterkari og þeir unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 128-123. Fyrir leikinn í kvöld hafði Lakers tapað ellefu leikjum í röð á útivelli og því kærkominn sigur fyrir liðið. LeBron James var stigahæsti maður vallarins með 36 stig fyrir Lakers. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Raptors var það Scottie Barnes sem var atkvæðamestur með 31 stig, 17 fráköst og sex stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Russ came up HUGE in the clutch in the @Lakers win, hitting the game-tying 3 in regulation to force OT!Russell Westbrook: 22 PTS, 10 REB, 10 AST, 4 3PMLeBron James: 36 PTS, 9 REB, 7 AST, 2 BLKScottie Barnes: 31 PTS (career high), 17 REB, 6 AST pic.twitter.com/S1m3KLm3Xb— NBA (@NBA) March 19, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
Dallas Mavericks 101-111 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 105-120 Atlanta Hawks Portland Trailblazers 123-128 Brooklyn Nets Denver Nuggets 116-119 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 97-100 New York Knicks Los Angeles Lakers 128-123 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 108-120 Miami Heat Indiana Pacers 121-118 Houston Rockets New Orelans Pelicans 124-91 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 92-121 Utah Jazz Chicago Bulls 102-129 Phoenix Suns Boston Celtics 126-97 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira