Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 23:30 Emiliano Sala var 28 ára gamall þegar flugvél sem hann var í brotlenti í Ermarsundi. EPA/EDDY LEMAISTRE Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist. Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist.
Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki