Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 23:30 Emiliano Sala var 28 ára gamall þegar flugvél sem hann var í brotlenti í Ermarsundi. EPA/EDDY LEMAISTRE Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist. Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist.
Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02