Damon Albarn tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 17. mars 2022 17:52 Damon í fjörunni við heimili sitt í Grafarvoginum. Sunday Times/Ari Magg Damon Albarn er á meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Damon, sem gerði garðinn frægan með Blur og síðar Gorillaz er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. Hann hlýtur nú sína fyrstu tilnefningu til verðlaunanna í flokknum Poppplata ársins fyrir The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows. Hann samdi plötuna á heimili sínu í Grafarvogi með sundin og Esjuna fyrir framan sig. Djasstónlistarmaðurinn Tumi Árnason hlýtur flestar tilnefningar í ár eða sex. Á hæla hans koma hljómsveitin FLOTT, rapparinn Birnir og rokksveitin Supersport! með fjórar tilnefningar. Meðal þeirra sem hljóta þrjár tilnefningar eru söngkonan Herdís Anna Jónasdóttir og píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson. Afhent 30. mars Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu en verðlaunin verða veitt 30. mars. Í tilkynningu kemur fram að tónlistarárið 2021 var uppfullt af spennandi viðburðum, þrátt fyrir hamlandi viðburðahald mestan part ársins. Útgáfa í öllum flokkum tónlistar var í sérlegum blóma og gróskan kraumandi undir niðri. Allt þetta má glöggt sjá á tilnefningunum, sem eru afar fjölbreyttar í ár og breiddin mikil. Athygli vakti fjöldi tilnefninga, hversu útgáfa var fjölbreytt og verkefnin mýmörg í sígildri og samtímatónlist sem og í djasstónlist. Það rímar einnig við þá flóðbylgju ungs og efnilegs tónlistarfólks sem er við það að springa út í sínum verkefnum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Popp, rokk, rapp & hipp hopp og raftónlist POPP - PLATA ÁRSINS GusGus - Mobile Home John Grant - Boy from Michigan Inspector Spacetime - Inspector Spacetime Teitur Magnússon - 33 Damon Albarn – The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows ROKK - PLATA ÁRSINS Mono Town - Mono Town Time Vol. I Skrattar - Hellraiser IV Supersport! - tveir dagar Ophidian I - Desolate The Vintage Caravan - Monuments RAPP & HIPP HOPP - PLATA ÁRSINS Birnir - Bushido Countess Malaise - Maldita Elli Grill - Púströrafunk Emmsjé Gauti, Helgi Sæmundur - MOLD Aron Can - Andi, líf, hjarta, sál RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS sideproject - radio vatican Eva808 - Sultry Venom Lord Pusswhip - Lord Pusswhip is Rich Ægir - The Earth Grew Uncertain Mikael Lind - Geographies POPP - LAG ÁRSINS Spurningar - Birnir Mér er drull - FLOTT Ástrós (feat. BRÍET) - Bubbi Morthens Ingileif - Snorri Helgason Lúser - Unnsteinn ROKK - LAG ÁRSINS Vesturbæjar Beach - BSÍ Drullusama - SKRATTAR Because Of You - Mono Town Hring eftir hring - Supersport! Can't Get You off My Mind - The Vintage Caravan RAPP & HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Vogur - Birnir Hit It (feat. LYZZA) - Countess Malaise It's complicated - Cell7 Láttu það ganga - Elli Grill Geekd - Daniil RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Halda áfram - russian.girls Dansa og bánsa - Inspector spacetime Bara í góðu - Kraftgalli Bounce Back - RED RIOT He is so timid - Ægir TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Kveðja, Bríet - Útgáfutónleikar í Eldborg Extreme Chill Festival 2021 Þögn - Dimma, útgáfutónleikar í Eldborg Korda Samfónía NýKlassík og Sinfó – Eldborg, ágúst 2021 TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Teitur Magnússon Laufey Soffía Þórsdóttir (Kælan Mikla) Bjarni Daníel Þorvaldsson Birnir Sigurðarson Vigdís Hafliðadóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Mono Town Teitur Magnússon GusGus John William Grant Ragnhildur Veigarsdóttir og Vigdís Hafliðadóttir SÖNGUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar John William Grant Soffía Björg Óðinsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bríet Ísis Elfar BSÍ – Sigurlaug Thorarensen & Julius Pollux Rothlaender The Vintage Caravan Högni Egilsson Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Flott Árný Margrét Sucks to be you Nigel Rakel Supersport! Veitt í samvinnu við Rás 2. Hægt er að kjósa hér. Sígild og samtímatónlist PLATA ÁRSINS Spektral Quartet / Anna Þorvaldsdóttir - Engima Berglind María Tómasdóttir - Ethereality Víkingur Heiðar Ólafsson - Mozart & Contemporaries Herdís Anna Jónasdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason - Nýir vængir Una Sveinbjarnardóttir og Tinna Þorsteinsdóttir - Last Song TÓNVERK ÁRSINS Agape - Bergrún Snæbjörnsdóttir CATAMORPHOSIS - Anna Þorvaldsdóttir LEIKSLOK, fiðlukonsert - Þuríður Jónsdóttir Húsið mitt - Halldór Smárason Óperan KOK - Þórunn Gréta Sigurðardóttir TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Björk Orkestral, Live from Reykjavík Hljóðön í Hafnarborg Óperudagar Reykholtshátíð 2021 „Græna röðin“ með Sinfóníuhljómsveit Íslands á RÚV TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR AIŌN – Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenski dansflokkurinn Jólaóratóría J.S. Bach í Hörpu – Listvinafélagið í Reykjavík og Mótettukórinn Víkingur spilar Mozart – Víkingur Heiðar Ólafsson Norrænt ekkó – Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Ensemble Nylandia Óperan KOK eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur SÖNGUR ÁRSINS Andri Björn Róbertsson Benedikt Kristjánsson Björk Níelsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Herdís Anna Jónasdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Bjarni Frímann Bjarnason Björg Brjánsdóttir Katie Buckley Una Sveinbjarnardóttir Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Cauda Collective Dúó Freyja Hið íslenska gítartríó Mótettukórinn Nordic Affect Önnur tónlist: Opinn flokkur, þjóðlaga- og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Barði Jóhannsson - AGONY Valgeir Sigurðsson - KVIKA Þórður Magnússon - Saga Borgarættarinnar Atli Örvarsson - Wolka Herdís Stefánsdóttir - Y: The Last Man PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGATÓNLIST Bony Man - Cinnamon Fields Brek – Brek Cauda Collective - Adest Festum Spilmenn Ríkínís - Gullhetta Sycamore Tree - Western Sessions PLATA ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Calder - Inner Gyða Valtýsdóttir - Ox Kig & Husk - Kill the Moon sóley - Mother Melancholia Tunglleysa Tunglleysa LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Gyða Valtýsdóttir - Alphabet Thin Jim and the Castaways - Confession sóley - Sunrise Skulls Herdís Stefánsdóttir & Kjartan Holm - Verbúðin - titillag Emilíana Torrini - Vertu úlfur - titillag TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Flýg upp X Varlega - Aron Can. Leikstjórn: Erlendur Sveinsson Klippa: Aron Can - Flýg upp X Varlega Ég er bara að ljúga er það ekki? - Annalísa. Leikstjórn: Annalísa Hermannsdóttir Klippa: Annalísa - Ég er bara að ljúga er það ekki? Love is Alone - GusGus. Leikstjórn: Sigurður Kjartansson og Stefán Árni Þorgeirssson Klippa: GusGus - Love is Alone Hollow - Haukur Þór Harðarson. Leikstjórn: Timna Tomiša Klippa: [nMTV] - Hollow Sunrise Skulls - sóley. Leikstjórn: Samantha Shay Klippa: Sóley - Sunrise Skulls PLÖTUUMSLAG ÁRSINS MOLD - Emmsjé Gauti/Helgi Sæmundur: Björn Þór Björnsson (Bobby Breiðholt), Eygló Gísladóttir. Kick The Ladder - Kaktus Einarsson: Åsmund Sollihøgda. Án tillits - Magnús Jóhann & Skúli Sverrisson: Halldór Eldjárn. Mother Melancholia - sóley: Héðinn Finnsson, Sunna Ben. Hlýnun - Tumi Árnason: Elín Edda Þorsteinsdóttir, Héðinn Finnsson, Þorsteinn Cameron, Brynja Hjálmsdóttir, Tómas Ævar Ólafsson og Tumi Árnason. UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk - BSÍ: Alison MacNeil og Thomas Götz Ox - Gyða Valtýsdóttir: Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson Y: The Last Man - Herdís Stefánsdóttir: Herdís Stefánsdóttir From The Ocean/To The Ocean (Memories of Snæfellsjökull) - Minningar: Magnús Bergsson og Francesco Fabris Hlýnun - Tumi Árnason: Albert Finnbogason og Sarah Register Djass og blústónlist PLATA ÁRSINS Þorgrímur Jónsson - Hagi Anna Gréta - Nightjar in the Northern Sky Sigmar Matthíasson - Meridian Metaphor Magnús Jóhann & Skúli Sverrisson - Án tillits Tumi Árnason - Hlýnun TÓNVERK ÁRSINS Nightjar in the Northern Sky - Anna Gréta Hlýnun - Tumi Árnason 6:20 - Þorgrímur Jónsson Án tillits - Magnús Jóhann Ragnarsson Mehmetaphor - Sigmar Matthíasson LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Þorgrímur Jónsson Anna Gréta Sigmar Þór Matthíasson Tumi Árnason Karl Olgeir Olgeirsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Rebekka Blöndal Andrés Þór Þorgrímur Jónsson Anna Gréta Magnús Trygvason Eliassen TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar Tendra Hróðmar Sigurðsson og hljómsveit Hljómsveit Sigmars Þórs Matthíassonar Tumi Árnason og hljómsveit TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Síðdegistónar í Hafnarborg Tendra – Stutttónleikasería Jazzhátíð Reykjavíkur Sumartónleikar í Máli og menningu Tónleikaröð á Skuggabaldri Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í Hörpu miðvikudaginn 30. mars í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leikarinn og sjónvarpsgrínarinn Guðmundur Felixson og leik- og söngkonan Valgerður Guðnadóttir. Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hann hlýtur nú sína fyrstu tilnefningu til verðlaunanna í flokknum Poppplata ársins fyrir The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows. Hann samdi plötuna á heimili sínu í Grafarvogi með sundin og Esjuna fyrir framan sig. Djasstónlistarmaðurinn Tumi Árnason hlýtur flestar tilnefningar í ár eða sex. Á hæla hans koma hljómsveitin FLOTT, rapparinn Birnir og rokksveitin Supersport! með fjórar tilnefningar. Meðal þeirra sem hljóta þrjár tilnefningar eru söngkonan Herdís Anna Jónasdóttir og píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson. Afhent 30. mars Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu en verðlaunin verða veitt 30. mars. Í tilkynningu kemur fram að tónlistarárið 2021 var uppfullt af spennandi viðburðum, þrátt fyrir hamlandi viðburðahald mestan part ársins. Útgáfa í öllum flokkum tónlistar var í sérlegum blóma og gróskan kraumandi undir niðri. Allt þetta má glöggt sjá á tilnefningunum, sem eru afar fjölbreyttar í ár og breiddin mikil. Athygli vakti fjöldi tilnefninga, hversu útgáfa var fjölbreytt og verkefnin mýmörg í sígildri og samtímatónlist sem og í djasstónlist. Það rímar einnig við þá flóðbylgju ungs og efnilegs tónlistarfólks sem er við það að springa út í sínum verkefnum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Popp, rokk, rapp & hipp hopp og raftónlist POPP - PLATA ÁRSINS GusGus - Mobile Home John Grant - Boy from Michigan Inspector Spacetime - Inspector Spacetime Teitur Magnússon - 33 Damon Albarn – The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows ROKK - PLATA ÁRSINS Mono Town - Mono Town Time Vol. I Skrattar - Hellraiser IV Supersport! - tveir dagar Ophidian I - Desolate The Vintage Caravan - Monuments RAPP & HIPP HOPP - PLATA ÁRSINS Birnir - Bushido Countess Malaise - Maldita Elli Grill - Púströrafunk Emmsjé Gauti, Helgi Sæmundur - MOLD Aron Can - Andi, líf, hjarta, sál RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS sideproject - radio vatican Eva808 - Sultry Venom Lord Pusswhip - Lord Pusswhip is Rich Ægir - The Earth Grew Uncertain Mikael Lind - Geographies POPP - LAG ÁRSINS Spurningar - Birnir Mér er drull - FLOTT Ástrós (feat. BRÍET) - Bubbi Morthens Ingileif - Snorri Helgason Lúser - Unnsteinn ROKK - LAG ÁRSINS Vesturbæjar Beach - BSÍ Drullusama - SKRATTAR Because Of You - Mono Town Hring eftir hring - Supersport! Can't Get You off My Mind - The Vintage Caravan RAPP & HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Vogur - Birnir Hit It (feat. LYZZA) - Countess Malaise It's complicated - Cell7 Láttu það ganga - Elli Grill Geekd - Daniil RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Halda áfram - russian.girls Dansa og bánsa - Inspector spacetime Bara í góðu - Kraftgalli Bounce Back - RED RIOT He is so timid - Ægir TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Kveðja, Bríet - Útgáfutónleikar í Eldborg Extreme Chill Festival 2021 Þögn - Dimma, útgáfutónleikar í Eldborg Korda Samfónía NýKlassík og Sinfó – Eldborg, ágúst 2021 TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Teitur Magnússon Laufey Soffía Þórsdóttir (Kælan Mikla) Bjarni Daníel Þorvaldsson Birnir Sigurðarson Vigdís Hafliðadóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Mono Town Teitur Magnússon GusGus John William Grant Ragnhildur Veigarsdóttir og Vigdís Hafliðadóttir SÖNGUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar John William Grant Soffía Björg Óðinsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bríet Ísis Elfar BSÍ – Sigurlaug Thorarensen & Julius Pollux Rothlaender The Vintage Caravan Högni Egilsson Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Flott Árný Margrét Sucks to be you Nigel Rakel Supersport! Veitt í samvinnu við Rás 2. Hægt er að kjósa hér. Sígild og samtímatónlist PLATA ÁRSINS Spektral Quartet / Anna Þorvaldsdóttir - Engima Berglind María Tómasdóttir - Ethereality Víkingur Heiðar Ólafsson - Mozart & Contemporaries Herdís Anna Jónasdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason - Nýir vængir Una Sveinbjarnardóttir og Tinna Þorsteinsdóttir - Last Song TÓNVERK ÁRSINS Agape - Bergrún Snæbjörnsdóttir CATAMORPHOSIS - Anna Þorvaldsdóttir LEIKSLOK, fiðlukonsert - Þuríður Jónsdóttir Húsið mitt - Halldór Smárason Óperan KOK - Þórunn Gréta Sigurðardóttir TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Björk Orkestral, Live from Reykjavík Hljóðön í Hafnarborg Óperudagar Reykholtshátíð 2021 „Græna röðin“ með Sinfóníuhljómsveit Íslands á RÚV TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR AIŌN – Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenski dansflokkurinn Jólaóratóría J.S. Bach í Hörpu – Listvinafélagið í Reykjavík og Mótettukórinn Víkingur spilar Mozart – Víkingur Heiðar Ólafsson Norrænt ekkó – Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Ensemble Nylandia Óperan KOK eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur SÖNGUR ÁRSINS Andri Björn Róbertsson Benedikt Kristjánsson Björk Níelsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Herdís Anna Jónasdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Bjarni Frímann Bjarnason Björg Brjánsdóttir Katie Buckley Una Sveinbjarnardóttir Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Cauda Collective Dúó Freyja Hið íslenska gítartríó Mótettukórinn Nordic Affect Önnur tónlist: Opinn flokkur, þjóðlaga- og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Barði Jóhannsson - AGONY Valgeir Sigurðsson - KVIKA Þórður Magnússon - Saga Borgarættarinnar Atli Örvarsson - Wolka Herdís Stefánsdóttir - Y: The Last Man PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGATÓNLIST Bony Man - Cinnamon Fields Brek – Brek Cauda Collective - Adest Festum Spilmenn Ríkínís - Gullhetta Sycamore Tree - Western Sessions PLATA ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Calder - Inner Gyða Valtýsdóttir - Ox Kig & Husk - Kill the Moon sóley - Mother Melancholia Tunglleysa Tunglleysa LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Gyða Valtýsdóttir - Alphabet Thin Jim and the Castaways - Confession sóley - Sunrise Skulls Herdís Stefánsdóttir & Kjartan Holm - Verbúðin - titillag Emilíana Torrini - Vertu úlfur - titillag TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Flýg upp X Varlega - Aron Can. Leikstjórn: Erlendur Sveinsson Klippa: Aron Can - Flýg upp X Varlega Ég er bara að ljúga er það ekki? - Annalísa. Leikstjórn: Annalísa Hermannsdóttir Klippa: Annalísa - Ég er bara að ljúga er það ekki? Love is Alone - GusGus. Leikstjórn: Sigurður Kjartansson og Stefán Árni Þorgeirssson Klippa: GusGus - Love is Alone Hollow - Haukur Þór Harðarson. Leikstjórn: Timna Tomiša Klippa: [nMTV] - Hollow Sunrise Skulls - sóley. Leikstjórn: Samantha Shay Klippa: Sóley - Sunrise Skulls PLÖTUUMSLAG ÁRSINS MOLD - Emmsjé Gauti/Helgi Sæmundur: Björn Þór Björnsson (Bobby Breiðholt), Eygló Gísladóttir. Kick The Ladder - Kaktus Einarsson: Åsmund Sollihøgda. Án tillits - Magnús Jóhann & Skúli Sverrisson: Halldór Eldjárn. Mother Melancholia - sóley: Héðinn Finnsson, Sunna Ben. Hlýnun - Tumi Árnason: Elín Edda Þorsteinsdóttir, Héðinn Finnsson, Þorsteinn Cameron, Brynja Hjálmsdóttir, Tómas Ævar Ólafsson og Tumi Árnason. UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk - BSÍ: Alison MacNeil og Thomas Götz Ox - Gyða Valtýsdóttir: Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson Y: The Last Man - Herdís Stefánsdóttir: Herdís Stefánsdóttir From The Ocean/To The Ocean (Memories of Snæfellsjökull) - Minningar: Magnús Bergsson og Francesco Fabris Hlýnun - Tumi Árnason: Albert Finnbogason og Sarah Register Djass og blústónlist PLATA ÁRSINS Þorgrímur Jónsson - Hagi Anna Gréta - Nightjar in the Northern Sky Sigmar Matthíasson - Meridian Metaphor Magnús Jóhann & Skúli Sverrisson - Án tillits Tumi Árnason - Hlýnun TÓNVERK ÁRSINS Nightjar in the Northern Sky - Anna Gréta Hlýnun - Tumi Árnason 6:20 - Þorgrímur Jónsson Án tillits - Magnús Jóhann Ragnarsson Mehmetaphor - Sigmar Matthíasson LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Þorgrímur Jónsson Anna Gréta Sigmar Þór Matthíasson Tumi Árnason Karl Olgeir Olgeirsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Rebekka Blöndal Andrés Þór Þorgrímur Jónsson Anna Gréta Magnús Trygvason Eliassen TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar Tendra Hróðmar Sigurðsson og hljómsveit Hljómsveit Sigmars Þórs Matthíassonar Tumi Árnason og hljómsveit TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Síðdegistónar í Hafnarborg Tendra – Stutttónleikasería Jazzhátíð Reykjavíkur Sumartónleikar í Máli og menningu Tónleikaröð á Skuggabaldri Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í Hörpu miðvikudaginn 30. mars í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leikarinn og sjónvarpsgrínarinn Guðmundur Felixson og leik- og söngkonan Valgerður Guðnadóttir.
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira