Tíu karlar bítast um tvö sæti í stjórn Almenna Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 14:55 Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Vísir/Vilhelm Alls hafa tíu karlar boðið sig fram til stjórnarsetu í Almenna lífeyrissjóðnum en kosið verður um tvö sæti. Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15. Lífeyrissjóðir Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira