Instagram bannar Kanye Elísabet Hanna skrifar 17. mars 2022 11:30 Kanye hefur verið útilokaður af Instagram í sólarhring. Getty/Stephane Cardinale - Corbis Meta hefur tekið þá ákvörðun að banna Kanye West af Instagram í sólarhring vegna áreitis á miðlinum. Rapparinn hefur verið að áreita Pete Davidson sem er kærasti fyrrverandi eiginkonu hans Kim og einnig þáttastjórnandann Trevor Noah. Meta tilbúið að taka fleiri skref Meta segir að hegðun rapparans brjóti á reglum miðilsins um hatursorðræði, áreitni og einelti og því fær hann að sæta sólarhringsbann. Talsmaður frá fyrirtækinu segir að þau séu tilbúin að taka fleiri skref ef brot á reglunum eiga sér stað í framtíðinni. Meta hefur þurft að grípa til þessa úrræðis áður meðal annars þegar Donald Trump var að brjóta reglurnar á miðlum fyrirtækisins. Mennirnir á myndinni ættu mögulega að leita eftir aðstoð við samfélagsmiðla frá utanaðkomandi aðilum.Getty/Pool Rasísk ummæli um Trevor á Instagram Trevor Noah varð fyrir barðinu á Kanye eftir að hann opnaði á umræðuna um skilnaðinn þeirra og var að tala um hversu margar konur verða fyrir slíkri áreitni þegar þær fara úr samböndum. Móðir hans lenti meðal annars í því að vera skotin í hausinn af fyrrverandi stjúpföður Noah eftir mikið áreiti í kjölfar skilnaðar. Hann talaði einnig um það að Kanye hefur áður opnað sig um geðræn veikindi sín og að fólk sé komið með áhyggjur af því hvernig hann er að áreita fyrrverandi eiginkonu sína sem hefur margsinnis beðið hann um að virða mörkin og hætta að áreita sig og kærastann sinn. Unpacking the Kim-Kanye-Pete situation and the harassment many women face when trying to leave a relationship. pic.twitter.com/qF3cfiYL9R— The Daily Show (@TheDailyShow) March 16, 2022 Í kjölfar umræðunnar birti Kanye myndir af Trevor á samfélagsmiðlum sínum með ljótum og rasískum texta. Rógburður um að fá ekki að hitta börnin og grimm list Kanye deildi nýlega tónlistarmyndbandi þar sem vera sem lítur út eins og Pete Davidson var misnotuð, pynt og afhausuð en hann kallaði það list. Það var það nýjasta hjá Kanye sem hefur verið að áreita Pete um nokkurt skeið á samfélagsmiðlum með myndböndum og skilaboðum. Kanye á körfuboltaleik með syni sínum í gær.Getty/ MediaNews Group/The Mercury News via Getty Images Einnig birti hann mynd af bakpoka átta ára gömlu dóttur sinnar með myndalýsingunni „Þetta var á bakpoka dóttur minnar síðast þegar ég mátti sjá hana í síðustu viku.“ Hann gaf þar með til kynna að hann væri ekki að fá að hitta börnin sín. Kim var fljót að svara og sagði „Hættu með þennan rógburð, þú varst hérna í morgun að sækja krakkana fyrir skólann“. Hollywood Samfélagsmiðlar Meta Tjáningarfrelsi Mál Kanye West Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16 „Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Meta tilbúið að taka fleiri skref Meta segir að hegðun rapparans brjóti á reglum miðilsins um hatursorðræði, áreitni og einelti og því fær hann að sæta sólarhringsbann. Talsmaður frá fyrirtækinu segir að þau séu tilbúin að taka fleiri skref ef brot á reglunum eiga sér stað í framtíðinni. Meta hefur þurft að grípa til þessa úrræðis áður meðal annars þegar Donald Trump var að brjóta reglurnar á miðlum fyrirtækisins. Mennirnir á myndinni ættu mögulega að leita eftir aðstoð við samfélagsmiðla frá utanaðkomandi aðilum.Getty/Pool Rasísk ummæli um Trevor á Instagram Trevor Noah varð fyrir barðinu á Kanye eftir að hann opnaði á umræðuna um skilnaðinn þeirra og var að tala um hversu margar konur verða fyrir slíkri áreitni þegar þær fara úr samböndum. Móðir hans lenti meðal annars í því að vera skotin í hausinn af fyrrverandi stjúpföður Noah eftir mikið áreiti í kjölfar skilnaðar. Hann talaði einnig um það að Kanye hefur áður opnað sig um geðræn veikindi sín og að fólk sé komið með áhyggjur af því hvernig hann er að áreita fyrrverandi eiginkonu sína sem hefur margsinnis beðið hann um að virða mörkin og hætta að áreita sig og kærastann sinn. Unpacking the Kim-Kanye-Pete situation and the harassment many women face when trying to leave a relationship. pic.twitter.com/qF3cfiYL9R— The Daily Show (@TheDailyShow) March 16, 2022 Í kjölfar umræðunnar birti Kanye myndir af Trevor á samfélagsmiðlum sínum með ljótum og rasískum texta. Rógburður um að fá ekki að hitta börnin og grimm list Kanye deildi nýlega tónlistarmyndbandi þar sem vera sem lítur út eins og Pete Davidson var misnotuð, pynt og afhausuð en hann kallaði það list. Það var það nýjasta hjá Kanye sem hefur verið að áreita Pete um nokkurt skeið á samfélagsmiðlum með myndböndum og skilaboðum. Kanye á körfuboltaleik með syni sínum í gær.Getty/ MediaNews Group/The Mercury News via Getty Images Einnig birti hann mynd af bakpoka átta ára gömlu dóttur sinnar með myndalýsingunni „Þetta var á bakpoka dóttur minnar síðast þegar ég mátti sjá hana í síðustu viku.“ Hann gaf þar með til kynna að hann væri ekki að fá að hitta börnin sín. Kim var fljót að svara og sagði „Hættu með þennan rógburð, þú varst hérna í morgun að sækja krakkana fyrir skólann“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Meta Tjáningarfrelsi Mál Kanye West Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16 „Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16
„Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00