Skjálfti af stærðinni 7,3 og flóðbylgjuviðvörun gefin út Fanndís Birna Logadóttir skrifar 16. mars 2022 15:09 Fukushima Daiichi kjarnorkuverið varð fyrir töluverðum skemmdum eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna sem fylgdi árið 2011. AP/Hiro Komae Skjálfti af stærðinni 7,3 varð við strönd Japans í dag og hefur flóðbylgjuviðvörun verið gefin út vegna skjálftans. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Japans átti skjálftinn upptök sín í um 60 kílómetra dýpi í sjónum skammt frá Fukushima. Um er að ræða sama svæði og skjálfti af stærðinni 9,0 varð árið 2011 sem olli mannskæðri flóðbylgju. Að því er kemur fram í frétt AP um málið hefur ekki verið tilkynnt um skemmdir eða dauðsföll af völdum skjálftans enn sem komið er. Tsunami Advisory has been issued on March 16, 11:39 pm. Get out of the water and leave coastal regions immediately.For more info:https://t.co/BkKwMhOdKN#JNTO— Japan Safe Travel (JST) (@JapanSafeTravel) March 16, 2022 #BreakingNews: A 7.3 magnitude earthquake has beenreported off the coast of Fukushima, Japan. The Japan Meteorological Agency has issued a Tsunami Warning. @NBC2 pic.twitter.com/dO6giuvg0T— Gage Goulding - NBC2 (@GageGoulding) March 16, 2022 Náttúruhamfarir Japan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Japans átti skjálftinn upptök sín í um 60 kílómetra dýpi í sjónum skammt frá Fukushima. Um er að ræða sama svæði og skjálfti af stærðinni 9,0 varð árið 2011 sem olli mannskæðri flóðbylgju. Að því er kemur fram í frétt AP um málið hefur ekki verið tilkynnt um skemmdir eða dauðsföll af völdum skjálftans enn sem komið er. Tsunami Advisory has been issued on March 16, 11:39 pm. Get out of the water and leave coastal regions immediately.For more info:https://t.co/BkKwMhOdKN#JNTO— Japan Safe Travel (JST) (@JapanSafeTravel) March 16, 2022 #BreakingNews: A 7.3 magnitude earthquake has beenreported off the coast of Fukushima, Japan. The Japan Meteorological Agency has issued a Tsunami Warning. @NBC2 pic.twitter.com/dO6giuvg0T— Gage Goulding - NBC2 (@GageGoulding) March 16, 2022
Náttúruhamfarir Japan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira