Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2022 23:31 Aitsaret Noichaiboon gefur Supasan Ruangsuphanimit Muay Thai olnbogaskot. Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Bangkok FC s Aitsaret Noichaiboon sacked immediately after their match for this pic.twitter.com/qUMA9yzKDZ— James Dart (@James_Dart) March 13, 2022 Noichaiboon fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið frá dómara leiksins. Og eftir leikinn rak Bangkok hann frá félaginu. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans. Fótbolti Taíland MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Bangkok FC s Aitsaret Noichaiboon sacked immediately after their match for this pic.twitter.com/qUMA9yzKDZ— James Dart (@James_Dart) March 13, 2022 Noichaiboon fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið frá dómara leiksins. Og eftir leikinn rak Bangkok hann frá félaginu. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans.
Fótbolti Taíland MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira