Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt Atli Arason skrifar 13. mars 2022 10:01 Klay Thompson ásamt Stephen Curry. AP Photo Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið. Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022 NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira