Netverjar ósáttir með athugasemd Bjargar við Kötlu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 21:15 Björg Magnúsdóttir kynnir ræðir við söngkonuna Kötlu. RÚV/Skjáskot Netverjar eru alls ekki sáttir með athugasemd Bjargar Magnúsdóttur, kynnis í Söngvakeppni sjónvarpsins, í garð söngkonunnar Kötlu fyrr í kvöld. Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022 Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022
Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög