Forsætisráðherra óttast að stríðið dragist á langinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2022 12:01 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem óttast að stríðið í Úkraínu eigi eftir að dragast á langinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsætisráðherra segir að að þjóðin eigi að halda áfram að fylgjast með fréttum af stríðinu í Úkraínu, þó það reyni mikið á og geti verið erfitt, ekki síst fyrir börn og ungmenni. Hún óttast að stríðið eigi eftir að dragast á langinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er algjörlega miður sín eins og heimsbyggðin öll vegna stríðsins, sem geisar nú á milli Rússlands og Úkraínu. „Þetta er auðvitað bara skelfilegt ástand, skelfilegt að fylgjast með fréttum á hverjum degi frá Úkraínu. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvernig stríðsátökin setja bara allt á hvolf í tilveru venjulegs fólks. Og það er bara þar sem okkar hugur er og það er ótrúlega gott að finna þann velvilja sem við skynjum, bæði frá almenningi á Íslandi, sveitarfélögum og félagasamtökum í því að gera það sem við getum gert,“ segir Katrín. En hvað segir Katrín, eigum við að hætta að fylgjast með fréttum af stríðinu í ljósi þess hvað það er hræðilegt, ekki síst börn og ungmenni eða hvað? „Það er mikilvægt að fylgjast með fréttum en við verðum líka að tala saman um þetta og ekki síst fullorðnir og börn, tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði, það er bara það sem skiptir máli.“ Katrín segir mikilvægt að fylgjast áfram með fréttum af stríðinu en fullorðnir og börn þurfi að tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði.Aðsend Hvernig getur þetta stríð endað? „Það er náttúrulega algjört lífsspursmál um að einhver friðsamleg lausn finnist en því miður er menn ekki bjartsýnir á það. Við skulum sjá hvað gerist en ég óttast að við eigum eftir að sjá þetta dragast á langinn,“ sagði forsætisráðherra. Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er algjörlega miður sín eins og heimsbyggðin öll vegna stríðsins, sem geisar nú á milli Rússlands og Úkraínu. „Þetta er auðvitað bara skelfilegt ástand, skelfilegt að fylgjast með fréttum á hverjum degi frá Úkraínu. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvernig stríðsátökin setja bara allt á hvolf í tilveru venjulegs fólks. Og það er bara þar sem okkar hugur er og það er ótrúlega gott að finna þann velvilja sem við skynjum, bæði frá almenningi á Íslandi, sveitarfélögum og félagasamtökum í því að gera það sem við getum gert,“ segir Katrín. En hvað segir Katrín, eigum við að hætta að fylgjast með fréttum af stríðinu í ljósi þess hvað það er hræðilegt, ekki síst börn og ungmenni eða hvað? „Það er mikilvægt að fylgjast með fréttum en við verðum líka að tala saman um þetta og ekki síst fullorðnir og börn, tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði, það er bara það sem skiptir máli.“ Katrín segir mikilvægt að fylgjast áfram með fréttum af stríðinu en fullorðnir og börn þurfi að tala saman þannig að við varðveitum okkar mennsku í gegnum svona atburði.Aðsend Hvernig getur þetta stríð endað? „Það er náttúrulega algjört lífsspursmál um að einhver friðsamleg lausn finnist en því miður er menn ekki bjartsýnir á það. Við skulum sjá hvað gerist en ég óttast að við eigum eftir að sjá þetta dragast á langinn,“ sagði forsætisráðherra.
Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira