Bjóða ókeypis aðstoð við verkefni sem fæstir hafa gaman af Snorri Másson skrifar 11. mars 2022 19:24 Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali - en það er ekkert að óttast, segja laganemar sem leiða gesti og gangandi í gegnum ferlið um helgina. Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán. Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán.
Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
„Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent