Bjóða ókeypis aðstoð við verkefni sem fæstir hafa gaman af Snorri Másson skrifar 11. mars 2022 19:24 Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali - en það er ekkert að óttast, segja laganemar sem leiða gesti og gangandi í gegnum ferlið um helgina. Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán. Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán.
Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
„Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26