Í þættinum í gær tóku þeir í gegn stigagang heima hjá Huldu Hjálmarsdóttur og Jóni Þorgeiri Kristjánssyni en í stigaganginum er einnig hárgreiðslustofa.
Parið vildi breyta stigaganginum umtalsvert, dekkja hann og gera hann að ævintýraheimi.
Hér að neðan má sjá hvernig gekk hjá Kára og Ragnari.