Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 17:30 Lady Gaga vill hjálpa ungu fólki að vera til staðar fyrir aðra. Getty/Mondadori Portfolio Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21