Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Atli Arason skrifar 9. mars 2022 23:59 Scott Carson skipt inn á leikvöllinn fyrir Ederson í leiknum í kvöld. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. „Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
„Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira