Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Atli Arason skrifar 9. mars 2022 23:59 Scott Carson skipt inn á leikvöllinn fyrir Ederson í leiknum í kvöld. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. „Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
„Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira