Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Atli Arason skrifar 9. mars 2022 22:19 Benzema sjóðheitur. vísir/Getty Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. Kylian Mbappe gerði fyrsta mark leiksins á 39. mínútu og allt stefndi í að PSG myndi fara örugglega áfram í næstu umferð keppninnar með eins mark sigur á bakinu eftir fyrri leikinn í París. Eftir rúman klukkutíma leik breyttist allt þegar Karim Benzema mætti til leiks. Benzema jafnaði þá leikinn í 1-1 eftir undirbúning Vinicius Junior og andrúmsloftið á Bernabeu breyttist Madrídingum í hag. Real sótti án afláts eftir fyrsta mark Benzema og frakkinn knái gerði annað mark Real Madrid á 76. mínútu og viðureignin jöfn, 2-2. Gestirnir frá París voru þar með slegnir út af laginu þar sem að strax í kjölfarið, upp úr miðju PSG, pressuðu heimamenn og unnu boltann, brunuðu upp völlinn og skoruðu þriðja markið. Var þar að verki enginn annar en Karim Benzema sem fullkomnaði þrennuna sína eftir hræðilegan varnarleik PSG. Meira var ekki skorað og Messi, Mbappe og Neymar eru úr leik í Meistaradeildinni í ár. Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. Eftir 0-5 sigur City í Portúgal gátu þeir leyft sér að hvíla nokkra lykilleikmenn liðsins og það merkilegasta sem gerðist í leik þessara liða var að hinn 36 ára gamli þriðji markvörður City, Scott Carson, kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Kylian Mbappe gerði fyrsta mark leiksins á 39. mínútu og allt stefndi í að PSG myndi fara örugglega áfram í næstu umferð keppninnar með eins mark sigur á bakinu eftir fyrri leikinn í París. Eftir rúman klukkutíma leik breyttist allt þegar Karim Benzema mætti til leiks. Benzema jafnaði þá leikinn í 1-1 eftir undirbúning Vinicius Junior og andrúmsloftið á Bernabeu breyttist Madrídingum í hag. Real sótti án afláts eftir fyrsta mark Benzema og frakkinn knái gerði annað mark Real Madrid á 76. mínútu og viðureignin jöfn, 2-2. Gestirnir frá París voru þar með slegnir út af laginu þar sem að strax í kjölfarið, upp úr miðju PSG, pressuðu heimamenn og unnu boltann, brunuðu upp völlinn og skoruðu þriðja markið. Var þar að verki enginn annar en Karim Benzema sem fullkomnaði þrennuna sína eftir hræðilegan varnarleik PSG. Meira var ekki skorað og Messi, Mbappe og Neymar eru úr leik í Meistaradeildinni í ár. Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. Eftir 0-5 sigur City í Portúgal gátu þeir leyft sér að hvíla nokkra lykilleikmenn liðsins og það merkilegasta sem gerðist í leik þessara liða var að hinn 36 ára gamli þriðji markvörður City, Scott Carson, kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira