Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Jakob Bjarnar skrifar 8. mars 2022 16:56 Reykjavíkurdætur hafa lagt allt undir og virðast ætla að uppskera eins og þær sá. Betsson telur líklegast að þær fari með sigur af hólmi í Söngvakeppninni um næstu helgi. RÚV Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka. Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka.
Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31