Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 08:00 Nikola Jokic með boltann en Kevon Looney má ekki fá hann. AP/David Zalubowski Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. Jokic er sá næstfljótasti í sögunni til að ná þrefaldri tvennu 75 sinnum á ferlinum. Það hefur hann nú gert í 511 leikjum og aðeins Oscar Robertson verið fljótari, eða í aðeins 182 leikjum. Jokic, sem átti annað sögulegt kvöld á sunnudaginn, skoraði 32 stig gegn Golden State, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Nikola Jokic followed up a historic performance on Sunday night with his 75th career triple-double, 32 points, and the @nuggets win! #MileHighBasketball : 32 PTS (12-17 FGM), 15 REB, 13 AST pic.twitter.com/mGBCUvufbx— NBA (@NBA) March 8, 2022 Jókerinn hefur nú náð þrefaldri tvennu þrisvar sinnum eftir hléið vegna Stjörnuleiksins 20. febrúar. Allir hinir leikmennirnir í deildinni, til samans, hafa afrekað það tvisvar sinnum. „Ótrúlegur leikmaður og stórkostlegur í kvöld“ Jokic var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra og að mati Steve Kerr, þjálfara Golden State, verðskuldar hann nafnbótina aftur: „Ég er ekki með kosningarétt en Jokic er bara ótrúlegur leikmaður og var stórkostlegur í kvöld,“ sagði Kerr og bætti við: „Hann gerir liðsfélagana betri og hann gerir mótherjunum svo erfitt fyrir að verjast því það er sama hvað maður gerir, hann er alltaf með mótsvar.“ Af öðrum úrslitum má nefna að Julius Randle skoraði 46 stig og tók 10 fráköst í 131-115 sigri New York Knicks á Sacramento Kings, og ófarir LA Lakers héldu áfram þegar liðið tapaði 117-110 fyrir San Antonio Spurs. Úrslitin í nótt: Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Jokic er sá næstfljótasti í sögunni til að ná þrefaldri tvennu 75 sinnum á ferlinum. Það hefur hann nú gert í 511 leikjum og aðeins Oscar Robertson verið fljótari, eða í aðeins 182 leikjum. Jokic, sem átti annað sögulegt kvöld á sunnudaginn, skoraði 32 stig gegn Golden State, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Nikola Jokic followed up a historic performance on Sunday night with his 75th career triple-double, 32 points, and the @nuggets win! #MileHighBasketball : 32 PTS (12-17 FGM), 15 REB, 13 AST pic.twitter.com/mGBCUvufbx— NBA (@NBA) March 8, 2022 Jókerinn hefur nú náð þrefaldri tvennu þrisvar sinnum eftir hléið vegna Stjörnuleiksins 20. febrúar. Allir hinir leikmennirnir í deildinni, til samans, hafa afrekað það tvisvar sinnum. „Ótrúlegur leikmaður og stórkostlegur í kvöld“ Jokic var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra og að mati Steve Kerr, þjálfara Golden State, verðskuldar hann nafnbótina aftur: „Ég er ekki með kosningarétt en Jokic er bara ótrúlegur leikmaður og var stórkostlegur í kvöld,“ sagði Kerr og bætti við: „Hann gerir liðsfélagana betri og hann gerir mótherjunum svo erfitt fyrir að verjast því það er sama hvað maður gerir, hann er alltaf með mótsvar.“ Af öðrum úrslitum má nefna að Julius Randle skoraði 46 stig og tók 10 fráköst í 131-115 sigri New York Knicks á Sacramento Kings, og ófarir LA Lakers héldu áfram þegar liðið tapaði 117-110 fyrir San Antonio Spurs. Úrslitin í nótt: Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York
Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York
NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira