Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Elísabet Hanna skrifar 8. mars 2022 07:31 Iris Apfel varð nýlega hundrað ára og var klædd í flíkur frá H&M í afmælinu. Getty/ Taylor Hill Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle. Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle.
Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira
H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30
Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00
Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00