Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 15:45 Galdur Guðmundsson handsalar samninginn um að koma til Kaupmannahafnar í sumar og spila með liðum FCK. fck.dk Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum. Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum.
Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti